Stefán hefur verið atvinnutónlistarmaður íí 25 ár og
er með burtfararpróf í Jazzpíanóleik frá tónlistarskóla FÍH.
Hann hefur leikið meðfjölmörgum tónlistarmönnum
sem og leikið á mörgum
diskum, verið producer í upptöku á lögum og diskum
og útsetjari.
Þekktasta hljómsveitin sem hann hefur verið í er
hljómsveitin Sóldögg
frá 1994 til 2003 og gaf út fjóra
geisladiska með þeim.
Auk þess að vera starfandi píanóleikari er hann einnig
píanókennari og starfar meðal annars sem slíkur í tónlistarskólanum
Tónsölum
í Kópavogi.
Youtube síðan hans Stefáns.
Myspaces: www.youtube.com/stefanhenrysson |